Stunguhitanemi

Array

Lýsing

PT100 RTD hitanemi til hitamælinga á vökva eða mjúku efni . Hitamælirinn er úr ryðfríu stáli og er í nákvæmnisflokki A. Svartími er innan við 4 sekúndur og hitasvið er frá -50 til 200°C. Mál hitanemans er Ø3.3 x 130mm.

Þessi hitanemi er hannaður til notkunar með Precision hitamælinum frá ETI.