Lýsing
Aukarafkerfið er 13 rásir. Þar af eru 5 rásir fastar þ.e. ekki rofastýrðar og 8 rásir eru rofastýrðar. 5 af hinum 8 rofastýrðu rásum eru tengdar stýrstraum. Stýristraumurinn er valinn með 5 DIP-rofum á eftirfarandi hátt:
Rofi nr. |
Virkni |
1 |
Rás stýrist af rofa, enginn stýristraumur. |
2 |
Stýristraumur sem tengist gulum vír. |
3 |
Stýristraumur sem tengist bleikum vír. |
4 |
Stýristraumur sem tengist grænum vír. |
ATH! aðeins einn rofi, af 4, má vera “ON” á hverjum DIP rofa.
Sjá nánar mynd 3. Á myndinni eru rásir merktar F, fastar rásir. Númeraðar rásir 1 til 8 eru númer rofanna sem stýra viðkomandi rásum.
Gulur vír í rofaborði tengist í aðalljósarofa, 12 Volt þegar kveikt er á aðalljósum.